Bođun til 3. ţings ASÍ-UNG > nánari upplýsingar hér


Ţađ er komin dagskrá fyrir komandi ţing - Líttu á hana!

Laun

Ráðningar

Réttindi

Orlof

Kjarasamningar

Fæðingarorlof

Hvað er ASÍ-UNG?

Félagsmenn aðildarfélaga ASÍ eru um 110 þúsund. Stór hluti þess hóps er á aldrinum 16-35 ára en á þeim aldri er ungt fólk að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaðnum, öðlast mikilvæga starfsreynslu, stofna fjölskyldur og kaupa íbúðarhúsnæði svo eitthvað sé nefnt.

Það er mikilvægt að rödd þessa hóps heyrist innan Alþýðusambandsins og því var ákveðið á þingi ASÍ 2010 að stofna vettvang fyrir ungt launafólk innan aðildarfélaga ASÍ. Fyrsta þing ASÍ-UNG var svo haldið á vormánuðum 2011.

Helstu verkefni ASÍ-UNG

Meðal helstu verkefna ASÍ–UNG er að kynna ungu fólki á vinnumarkaði réttindi þeirra og skyldur og starfsemi stéttarfélaganna.

Þá er ASÍ-UNG ætlað að tryggja að hugað sé að stöðu og hagsmunum ungs launafólks í stefnu verkalýðshreyfingarinnar og að rödd unga fólksins heyrist í starfi og stefnumótun stéttarfélaganna.

Nýjustu fréttir
Hér er hćgt ađ sjá dagskrá fyrir komandi ţing, yfirskriftin á ţinginu er „Samfélag fyrir...
Til ađildarfélaga og landssambanda innan Alţýđusambands Íslands Bođađ er til 3. ţings ASÍ-UNG međ...
ASÍ-UNG ályktar um mannréttindi og umburđarlyndi í samfélagi Í ljósi niđurstöđu nýafstađinna...

Könnunn

Myndir ţú vilja gefa kost á ţér í nćstu stjórn ASÍ-UNG?
  • Nei
  • Kannski
  • Er ekki á "réttu" aldursbili